Hefur þig alltaf langað að glamra á gítar?

Hversu oft hefur þú hugsað:

"Bara EF ég gæti glamrað aðeins á gítar

svo ég gæti spilað þetta lag."

?

Þá er þetta Partýgítarnámskeið kjörið fyrir þig!
Á aðeins nokkrum tímum lærir þú undirstöðuatriðin og tekur fyrstu skrefin

í átt að því að geta spilað þín uppáhalds lög.

Þetta er mun auðveldara en þú heldur

enda eru tímarnir aðlagaðir að hverjum og einum nemanda fyrir sig.

Hver fer bara á sínum hraða og aðalatriðið er að prófa eitthvað nýtt og hafa gaman.

Það er ótrúlegt hvað er hægt að spila mörg lög

þó að þú kunnir ekki mikið á gítar!

Svo má spara sér hellings tíma með því að einblína meira

á framkomu og útlit frekar en spilamennskuna sjálfa.