skemmtilegt hljómsveitarnámskeið á Akranesi

námskeiðið verður haldið

þriðjudagana 4.- 11.- 18.- og 25. september 2018.
Tímarnir fara fram í tónmenntastofu Brekkubæjarskóla

kl. 14:30-16:30 og er námskeiðið ætlað öllum krökkum

sem fædd eru á árunum 2004, 2005 og 2006.

Verð 16.000 kr

 

Þú getur sungið, spilað og búið til tónlist,
hvort sem þú veist það eða ekki!


Það er ekkert í heiminum skemmtilegra

en að framkvæma hávaða með góðum vinum!


Ef þú kannt á hljóðfæri eða að syngja, frábært!
Ef þú kannt ekki á hljóðfæri eða að syngja, frábært líka!

 Það geta allir verið með í BANDINU! 

Hvernig finn ég mína

eigin rödd og stíl?

​Hvernig bý ég til tónlist

eða spila uppáhalds lögin mín?

Hvernig stofna ég hljómsveit?

Hvernig kem ég mér og tónlistinni á framfæri?

SVARIÐ

BANDIÐ

KENNARAR

Það er rúm fyrir 12 nemendur á hverju námskeiði

og telst viðkomandi skráður þegar reikningur hefur verið greiddur.

Námskeiðið er eingöngu fyrir krakka sem eru fædd 2004, 2005 og 2006 í þetta skiptið

en skráning verður að vera gerð í samráði við forráðamann.

Námskeiðið telur 4 skipti (nánari upplýsingar efst á síðu)
og er heildaverð námskeiðsins 16.000 kr

Þegar skráning hefur verið kláruð fær eigandi netfangs staðfestingarpóst og um það bil degi síðar birtist reikningur frá

Þvers og kruss slf á heimabanka forráðamanns sem fær afrit sent í tölvupósti.

ATH: Ekki fæst endurgreitt þegar greiðsla hefur verið framkvæmd.

 

Mæting í tíma er alveg á ábyrgð nemanda og forráðamanna en falli niður tími vegna óviðráðanlegra aðstæðna kennara verður nýr tími settur hið fyrsta í samráði við nemendur og í takt við þeirra þarfir.

Fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið samband í síma 6808119.

Skráning

Vinsamlegast lesið upplýsingar hér fyrir ofan vel áður en skráning er fullkláruð

BANDIÐ