II ÚLFAR

Er væntanleg þriðja plata mín...

...og hef ég hafið hópsöfnun og forsölu til að standa straum af upptökum og útgáfu.

Svo þú getur lagt mér lið og hjálpað mér að koma plötunni í heiminn!

Greiðsluleiðir má finna neðst á síðunni.


 

PAKKAR

15894493_1406826216028501_44360439384417

Þú getur styrkt verkefnið með upphæð að eigin vali

Tilvalið fyrir fólk sem neitir tónlistar í gegnum streymisveitur en vill hjálpa til við útgáfuna

Styrkur

Making Music

II ÚLFAR á rafrænu formi

 

Þú færð eintak af plötunni

á MP3 formi + veglegan bækling

tengdan verkinu sent í tölvupósti

1.680 kr

CD Shop

II ÚLFAR á geisladisk

Fáðu þitt eintak heimsent um leið

og platan kemur út

2.940 kr

DJ Headphones

II ÚLFAR á geisladisk + rafrænt eintak

Rafræna eintakið skilar sér um leið

og hjóðvinnslu plötunnar er lokið.
Svo færðu geisladiskinn heimsendan þegar framleiðslan er tilbúin

3.500 kr

54258062_2168565046512218_17908579964236

Miði á útgáfutónleika

Útgáfutónleikar fara fram í Reykjavík föstudagskvöldið 30. ágúst 2019

Meira um viðburðinn

3.500 kr

49148010_2286047971439650_32758611067273

II ÚLFAR + Vitinn

Báðar plöturnar á geisladisk

Þessari útgáfu fylgja einnig rafræn eintök

+ veglegur bæklingur tengdur þeim

sem þú færð sendan í tölvupósti.

5.180 kr

04.jpg

II ÚLFAR, Vitinn + 2 miðar á útgáfutónleika

Báðar plöturnar á geisladisk + rafrænt eintak

+ veglegur bæklingur tengdur þeim

sem þú færð sendan í tölvupósti

+ 2 miðar á útgáfutónleika sem fara fram í Reykjavík, föstudagskvöldið 30. ágúst

Meira um viðburðinn

10.080 kr

Vitinn er lítil plata sem ég tók upp í hinum magnaða Akranesvita.

Þar er að finna kassagítarútgáfur af frumsömdum lögum.

Bæði eldri lög í nýjum útsetningum sem og glæný lög sem er aðeins að finna á þessari plötu.
 

Náist að safna upp í lágmarksupphæð sem þarf til að klára vinnslu og útgáfu plötunnar færðu þann pakka sem þú velur afhentan rétt fyrir eða eftir útgáfudaginn, 30. ágúst 2019.

Náist ekki sett takmark mun upphæðin verða endurgreidd að fullu

rétt eftir að söfnunin líkur þann 15. júní 2019.

Greiðslukort

1. Opna söfnunarsíðuna með því að smella hér.

2. Velja einn af sjö valmöguleikum hægra megin á síðu og smella á "
Fá þetta!"
(ATH: Upphæð í íslenskum krónum í gráu letri undir Evru-upphæðinni)

3. Eftir að hafa valið þá birtist ný síða og efst stendur
"Heita á verkefni".
Þar velur þú "
Ég hef ekki skráð mig áður" og fyllir inn upplýsingar (nafn, netfang, heimilisfang og býrð til lykilorð)
Þegar það er búið smellir þú á "
Leggja í púkk" hnappinn


4. Þá birtist síða þar sem þú fyllir út kortaupplýsingarnar og smellir svo á "Submit this"